MaxiDas DS708

Kynning – Í þessu myndbandi kynnist þú MaxiDas DS708 bilanagreiningartölvunni.

 

Þáttur 1 – Í myndbandinu hér fyrir neðan er farið yfir MaxiDas DS708 vélina, uppsetningu hennar og skráningu.

 

Þáttur 2 – Í þessu myndbandi er farið yfir skráningu á vélinni.

 

Þáttur 3 – Hér er farið yfir “DATA LOGGING”.  Þetta er hlutur sem eigendur DS708 ættu að kynna sér því þarna er farið yfir hvernig á senda tilkynningar til Autel ef upp kemur sú staða að hugbúnaður þurfi lagfærinu.  Þeir byrja þá strax að vinna í því að endurbæta hugbúnaðinum og koma með lagfæringu í næstu útgáfu af hugbúnaðinum.

 

Þáttur 4 – Hér er farið yfir það hvernig þú átt að setja upp fjartengingu “Remote Access” tenginu á milli t.d. fartölvunnar þinnar og DS708 bilanagreiningartölvunnar svo þú getir stjórnað henni úr fjarlægð og unnið í bílnum þó að þú sért kannski staddur í öðru landi.

 

Þáttur 5 – Hér er sýnt hvernig þú getur prentað út gögn gegnum þráðlausa netið á vinnustað á meðan þú vinnur í bílnum.